Rómantík snýst ekki bara um kertaljós og konfekt. Að ferðast til fallegra staða og upplifa nýja og skemmtilega hluti saman getur verið ótrúlega rómantískt. Í tilefni Valentínusardagsins tókum við saman það sem við teljum vera 12 rómantískustu áfangastaði heims. Njótið!