Með nýja "Bókaðu áhyggjulaus" möguleikanum okkar getur þú sagt upp eða breytt bókuninni án aukakostnaðar. Við spyrjum ekki hvers vegna; við viljum bara sjá til þess að þú fáir ævintýrið sem þig dreymir um!

Þú getur bókað núna og borgað seinna:
Ef þú bókar fyrir 31. mars 2021 greiðir þú einungis óendurgreiðanlegt bókunargjald og fyrirframgreiðslu frá 10% af heildarverði ferðarinnar. Lokagreiðslan er ekki gjaldfærð fyrr en 35 dögum fyrir brottför.
Innborgunin er sveigjanleg:
Ef þú hættir við ferðina þína meira en 35 dögum fyrir brottför, breytum við fyrirframgreiðslu þinni í KILROY gjafakort (sem gildir í 3 ár), sem hægt er að nota gegn hvaða vöru eða þjónustu sem við bjóðum upp á. Fyrirframgreiðslan jafngildir frá 10% af heildarvirði ferðarinnar þinnar.

Það er ekkert breytingar- eða afbókunargjald:
Þú getur breytt eða aflýst ferðinni allt að 35 dögum fyrir brottför án aukagjalds.
Lestu allt um skilmálana fyrir "Bókaðu áhyggjulaus" hér.