Uppfært 11.09.2020 - 08:53
Bókaðir þú einungis flug hjá okkur: Þú finnur frekari upplýsingar hér.
Ertu með spurningar um endurgreiðslur: Þú finnur frekari upplýsingar hér.
COVID-19 (Kórónaveiran) hefur orðið til þess að fólk um allan heim ákveður að fresta ferðaáætlunum sínum á þessu ári. Við skiljum að viðskiptavinir okkar hafa áhyggjur. Öryggi þitt skiptir okkur máli og þess vegna ráðleggjum við viðskiptavinum okkar alltaf að skoða nýjustu upplýsingar um COVID-19 á síðu landlæknis eða á www.covid.is. Við hjá KILROY fylgjumst alltaf með nýjustu fréttum frá utanríkisráðuneytinu og landlækni, sem og við ræðum við samstarfsfélaga okkar um allan heim. Við tökum undir ráðleggingar utanríkisráðuneytisins og mælum eindregið gegn ónauðsynlegum ferðalögum erlendis.