Það er ekkert betra en að leggja af stað í spennandi ævintýraferð um heiminn. Þú munt uppgötva nýjar hliðar á sjálfum, kynnast nýj fólki og eignast ógleymanlegar minningar. Það er engu síðra að skipuleggja ferðina og að fara í hana en það er mikið sem þú þarft að hugsa um. Hversu lengi ætlaru að ferðast? Hvað ertu með mikið ráðstöfunarfé? Hvaða áfangastaði viltu heimsækja? Bólusetningar, visa, ferðatryggingar og svo mætti lengi telja. Því settum við saman 10 frábær ráð frá okkur þegar kemur að því að skipuleggja fullkomna heimsreisu!