Það er ekkert betra en að skella sér í spennandi ferð um heiminn. Þú munt uppgötva nýjar hliðar á sjálfum þér, eignast nýja vini og óteljandi nýjar upplifanir. Að skipuleggja ferðina er ekki síður skemmtilegt en það er mikið sem þú þarft að hugsa um. Hversu lengi ertu að fara að ferðast? Hversu mikið ráðstöfunarfé ertu með? Hvert viltu fara? Bólusetningar? Visa? Ferðatrygging? Hér eru því 10 frábær ráð þegar kemur að því að skipuleggja heimsreisu. Við erum svo líka alltaf tilbúin til að aðstoða þig!
Fá fría ráðgjöf