Finna flugmiða

Type

Farþegar

Fullorðnir (12 ára+)

+
{{ adultsValue }}
-

Börn (0-11 ára)

+
{{ childrenValue }}
-

Ungabörn undir 2 ára aldri (ekkert sæti)

+
{{ infantsValue }}
-

{{ validationErrorMessage }}

Cabin Class

Það verður að fylla út þennan reit

9 Einungis valdir dagar Economy

Type

Farþegar

Fullorðnir (12 ára+)

+
{{ adultsValue }}
-

Börn (0-11 ára)

+
{{ childrenValue }}
-

Ungabörn undir 2 ára aldri (ekkert sæti)

+
{{ infantsValue }}
-

{{ validationErrorMessage }}

Flexibility

ClassOptionsÞað verður að fylla út þennan reit

Það verður að fylla út þennan reit

Það verður að fylla út þennan reit

Það verður að fylla út þennan reit

Leita að flugmiðum

Það verður að fylla út þennan reit

Það verður að fylla út þennan reit

Það verður að fylla út þennan reit

Leita að flugmiðum

Það verður að fylla út þennan reit

Það verður að fylla út þennan reit

Það verður að fylla út þennan reit

Leita að flugmiðum

Vinsamlegast fylltu inn í reitina

Loka
Hafa samband
Sendu okkur skilaboð

Dreymir þig um ævintýri erlendis? Veistu hvert þú vilt fara eða áttu erfitt með að velja? Sendu okkur hugmyndirnar þínar eða spurningar og við munum setja saman þína fullkomnu ferð fyrir þig.

Þú verður að fylla út þennan reit
Þú verður að fylla út þennan reit

Takk fyrir að hafa samband!

Við höfum sent þér tölvupóst með afriti af skilaboðunum þínum. Ef þú hefur ekki fengið þennan tölvupóst skaltu kíkja í spam möppuna þína, pósturinn gæti hafa lent þar. Einn af ferðaráðgjöfum okkar mun fara yfir beiðnina þína og svara þér eins fljótt og auðið er.

Í millitíðinni geturðu skoðað ferðabloggið okkar til að fá frekari innblástur fyrir ferðalög: https://www.kilroy.is/blogg

Ath. Þessa stundina gæti verið að svar frá okkur hafi lent í spam möppunni þinni. Vinsamlegast athugaðu hvort að svarið hafi borist þangað.

Þú munt fá staðfestingu í tölvupósti fljótlega á {{email}}

Bóka fund

Bókaðu fría ráðgjöf hjá okkur og við byrjum að skipuleggja þína fullkomnu ferð í sameiningu, hvort sem þú vilt fara í hana núna eða síðar. A.T.H. Þessa stundina tökum við ekki fundi á skrifstofu okkar. Allir fundir verða fjarfundir. Staðfesting á funarboði mun berast þér í pósti. Þá fyrst er fundurinn bókaður.

 • {{ officeOption }}
Þú verður að fylla út þennan reit

Takk fyrir að hafa samband!

Við höfum sent þér tölvupóst með afriti af fundarbeiðni þinni. Ef þú hefur ekki fengið þennan tölvupóst skaltu kíkja í spam möppuna þína, pósturinn gæti hafa lent þar. Einn af ferðaráðgjöfum okkar mun fara yfir beiðnina þína og svara þér eins fljótt og auðið er.

Í millitíðinni geturðu skoðað ferðabloggið okkar til að fá frekari innblástur fyrir ferðalög: https://www.kilroy.is/blogg

Ath. Þessa stundina gæti verið að svar frá okkur hafi lent í spam möppunni þinni. Vinsamlegast athugaðu hvort að svarið hafi borist þangað.

Þú munt fá staðfestingu í tölvupósti fljótlega á {{email}}

{{ section.name }} Þjónustuver

Við fundum eftirfarandi {{ category.count + ' ' + (category.count == 1? category.label:category.pluralLabel) }} og {{ category.count + ' ' + (category.count == 1? category.label:category.pluralLabel) }} fyrir '{{ searchTerm }}'

0 Results found

{{ section.name }} Þjónustuver
Leitaðu að áfangastöðum eða að því sem þú vilt gera...

Við fundum eftirfarandi {{ category.count + ' ' + (category.count == 1? category.label:category.pluralLabel) }} og {{ category.count + ' ' + (category.count == 1? category.label:category.pluralLabel) }} fyrir '{{ searchTerm }}'

0 Results found

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að?

Við höfum ferðast um allan heimin og erum því sérfræðingar þegar kemur að ferðalögum. Hafðu samband við okkur og við aðstoðum þig við að skipuleggja draumaferðina þína.

Uppgötvaðu Kambódíu og Víetnam


Maður í bakpokaferðalagi að skoða Angkor Wat í Kambódíu
Kort af ferðaleiðinni til Víetnam og Kambódíu

1. Ferðaáætlunin: Kambódía og Víetnam

Ferðaleiðin: ✈️ Hanoi – 🚂 Hue – 🚐 Hoi An - 🚂 Nha Trang – 🚂 Dalat - 🚂 Ho Chi Minh City – 🚌 Phnom Penh - 🤿 Koh Sdach - 🛕 Siem Reap - ✈️ Bangkok - ✈️Heim

Ath: Þú getur annað hvort sameinað þessa ferð við lengra bakpokaferðalag eða verið bara í þessa daga. Við getum hjálpað þér við að skipuleggja bæði.

Konur á báti í Hanoi

2. Víetnam: Hanoi

Vertu velkomin/n til Hanoi, blómstrandi höfuðborgar Víetnam! Vertu viss um að horfa til beggja hliða þegar þú ferð yfir götuna! Þessi borg, eins og restin af Víetnam, er full af þúsundum mótorhjóla sem leggja leið sína í óskipulagðri umferð. Hanoi er oft annaðhvort upphafs- eða endapunktur ferða um Víetnam, en þó að borgin hafi lagað sig mikið að ferðamönnum þá nær hún enn að halda í uppruna sinn.

Notaðu frítímann til að kanna þessa líflegu borg eða úthverfi hennar. Þú getur til dæmis farið í nokkra daga ferð um Halong Bay, en það er í uppáhaldi hjá mörgum. Ef þú vilt upplifa eitthvað öðruvísi þá skaltu fara í þriggja daga ferð til Bay Tu Long Bay. Það er alveg jafn fallegt en með mun færri ferðamönnum.

Loftmynd af Hoi An

3. Víetnam: Hue & Hoi An

Taktu næturlestina til Hue. Eftir komuna skaltu slaka á og kanna þennan sögufræga bæ á eigin spýtur. Hue er staðsett á bökkum „ilmvatnsfljótsins“ og var höfuðborg Víetnams til ársins 1945. Þó að þessi borg hafi tekið ansi marga slagi í bandaríska stríðinu (þar sem hún er fullkomlega staðsett á miðri leið milli Hanoi í norðurhluta og Saigon til suður) þá á þessi borg enn mikla sögu. Næst er Hoi An, sem er vinsæll viðkomustaður í bakpokaferð allra um Víetnam. Þessi litli bær er frægur fyrir sérstakt handverk: klæðskera. Láttu búa til föt á einum degi eða hannaðu þína eigin strigaskó. Og allt á mjög viðráðanlegu verði. Á meðan þú ert að bíða eftir nýju fötunum þínum skaltu kanna gamla miðbæinn í þessum litríka bæ. Hoi An hefur blöndu af víet...

strönd nálægt Nha Trang

4. Víetnam: Nha Trang & Dalat

Hoppaðu um borð í aðra næturlest sem ferð með þig í strandbæinn Nha Trang. Þessi staður er fullkominn ef þú vilt djamma aðeins, eða ef þú vilt bara slappa af á ströndinni. Vertu eins lengi og þú vilt hér.

Þegar þú vilt leggja af stað aftur liggur leið þín til hins fræga fjallabæs Dalat. Dalat er hinn fullkomni staður en þaðan getur þú kannað aðra áfangastaði sem eru úr alfaraleið ef þú hefur áhuga. Hoppaðu aftan á Easy Rider hjól og keyrðu eftir hlykkjóttum vegum um gróskumikil fjöll. Hafðu samband við ferðasérfræðinginn þinn ef þú vilt bæta þessari upplifun við ferðina þína og við komum þér í samband við víetnamskan ökumann.

Street food í Ho Chi Minh City í Víetnam

5. Víetnam: Ho Chi Minh City

Síðasti viðkomustaður þinn í Víetnam er perla suðursins á jaðri Mekong-delta: Ho Chi Minh City, eða Saigon eins og hún hét upprunalega. Ef þú hefur ekki gert það enn, þá er kominn tími til að upplifa allt það besta sem matargerð landsins hefur upp á að bjóða. Það eru Pho sölubásar á bókstaflega hverju götuhorni. Fáðu þér sæti, sötraðu á ísköldum Saigon bjór og horfðu á lífið í kringum þig.

Viltu komast út úr borginni? Hvað finnst þér um að bæta við nokkrum aukadögum til að slaka á á hvítum ströndum undir kókospálmatrjám og synda í kristaltærum sjó? Hljómar vel, ekki satt? Þú getur flogið eða tekið bátinn til Phu Quoc eyju og þú færð einmitt það. Við getum hjálpað þér að komast þangað, þú þarft bara að láta okkur vita.

Maður að stinga sér til sunds við Koh Sdach í Kambódíu

6. Kambódía: Frá Phnom Penh til Koh Sdach

Þú hefur þú frítíma til að leggja leið þína yfir landamærin til Kambódíu. Bók sem verður að lesa áður en þú ferð til þessa lands er bókin „First, They Killed My Father“. Við munum bóka fyrir þig nokkrar nætur á góðu farfuglaheimili í Phnom Penh áður en þú heldur til strandarinnar. Í aðeins nokkra klukkustunda fjarlægð frá landamærum Taílands og stuttri bátsferð frá meginlandi Kambódíu finnur þú Koh Sdach eyjaklasann og heillandi sjómannaeyjuna Koh Sdach. Koh Sdach, sem þýðir 'Kings Island' á Khmer, er þar sem þú munt verða PADI vottaður kafari. Ef þú ert nú þegar kafari getur þú farið á framhaldsnámskeið eða kafað til að skemmta þér. Köfunarmiðstöðin er aðeins stökk í burtu frá kóralrifinu og býður upp á nokkrar af bestu köfunum í Kambódíu...

Ankor Wat hofið í Kambódíu

7. Kambódía: Siem Reap

Hoppaðu á annan bát, ásamt heimamönnum og búfé þeirra, aftur til meginlandsins. Taktu þér allan þann tíma sem þú vilt til að komast til Siem Reap. Tékkaðu þig inn á farfuglaheimilið. Næsta dag er kominn tími til að heimsækja hina frægu musterisbyggingu Angkor. Allur garðurinn teygir sig yfir 400 ferkílómetra, sem þú getur auðveldlega flakkað um í margar vikur og kannað leifar hins forna Khmerveldis. Við munum fara með þig til hins fræga Angkor Wat, sem og falinna frumskógarhofa eins og Ta Prohm, Bayon og Baphuon. Eftir heilan dag verður haldið til Tonlé Sap, stærsta ferskvatnsins í Suðaustur -Asíu, til að slaka á. Sigling við sólsetur og kaldir bjórar eru innifaldir! Notaðu restina af tíma þínum í Siem Reap til að slaka aðeins á við sundla...

Sjálfboðastarf í Samraong í Kambódíu

8. Kambódía: Samraong

Fyrir þá sem vilja virkilega sökkva sér niður í menninguna á staðnum og vilja hafa einhver áhrif á ferð sinni, höfum við bætt við tveggja vikna sjálfboðaliðaprógrammi nálægt Siem Reap. Greenway skólinn í Pul þorpinu í Samraong í Kambódíu kennir börnum, sem koma frá fátækum heimilum og annars hefðu ekki efni á menntun, ensku. Ekki hafa áhyggjur ef þú hefur aldrei kennt áður. Kennarinn á staðnum er með dagskránna og þú þarf bara aðstoða í tímunum. Skapandi hugmyndir frá sjálfboðaliðum eru alltaf vel þegnar, svo ef þú ert með einhvera með færni sem þú vilt kenna, þá er það frábært! Hér snýst allt um að skiptast á þekkingu og menningu. Þú gistir í sjálfboðaliðahúsi á staðnum sem þú deilir með öðrum sjálfboðaliðum. Þannig að þú munt ekki aðeins ...

Wat Arun í Bankok í Tælandi

9. Tæland: Bangkok

Taktu innanlandsflug (ekki innifalið) til Bangkok og gistu í nokkrar nætur á hosteli á Siam svæðinu. Okkur fannst sniðugt að bæta við smá borgarferð í Bangkok í lok ævintýris þíns um Víetnam og Kambódíu. Farðu að versla í einni af risastóru (og loftkældu) verslunarmiðstöðvunum eða heimsóttu markaði til að kaupa síðasta minjagripinn. Skrepptu í taílenskt nudd eða taktu djamm með bakpokaferðalöngum frá öllum heimshornum á hinum þekkta Khao San vegi.

Farðu heim með ferðatösku fulla af minningum eða haltu ferðalaginu áfram. Það er algjörlega undir þér komið. Kannski viltu vera áfram og kanna meira af Tælandi. Við höfum bætt við flugi heim en getum verið alveg jafn sveigjanleg og þú.

Sjá sem lista

Lengd

5 vikur

Áfangastaðir

2 lönd

Tegund ferðalags

Bakpokaferðalag

Innifalið í verði

Flug og ævintýri

Verð frá*
417.660 ISK
Viltu upplifa Víetnam og Kambódíu ? Skelltu þér þá í þetta ævintýri um þessi tvö uppáhalds lönd bakpokaferðalanga.

Við viljum að þú takir því rólega í þessari ferð svo þú hafir tíma til að upplifa allt sem þessi fallegu lönd hafa upp á að bjóða. Þú tekur lestina til Víetnam, gistir á notalegum farfuglaheimilum, kafar í Taílandsflóa og skiptist á þekkingu í skóla í Kambódíu.

Hvort sem þú ert að ferðast ein/n eða með ferðafélaga, þá er þessi ferð fyrir þig.

Til að fá sem mest út úr ferðinni mælum við með því að þú takir frá að minnsta kosti 5 vikur til að klára þessa ferðaáætlun. Ef þú vilt meiri frítíma fyrir ævintýri á eigin vegum, mælum við með að þú bætir við fleiri dögum.

Innifalið
 • Flug
 • Bókunargjald
 • Ráðgjöf hjá ferðaráðgjafa
 • Komupakki í Hanoi
 • Skipulögð ferð, ferðarmáti og hostel í Víetnam
 • Hostel í Phnom Penh
 • Köfunarnámskeið í Koh Sdach
 • Besta fyrir bakpokaferðalanginn í Siem Reap
 • 2 vikna sjálfboðastarf í Samraong
 • Hostel í Bangkok
Ekki innifalið
 • Ferðatrygging - en við getum aðstoðað þig við kaup á slíkri
 • Máltíðir (aðrar en þær sem eru innifaldar í ferðunum)
 • Aðrar afþreyingar
 • Ferðamáti (annar en er innifalinn)

Upcoming events

1/3: Hvert vilt þú fara?

Settu inn þá staði sem þú vilt fara til og veldu u.þ.b. hversu lengi þú vilt vera þar.

2/3: Hvernig ferðalangur ert þú?

Við viljum veita þér bestu mögulegu ráðgjöf og tryggja að þú fáir sem mest fyrir peninginn. Gefðu okkur nánari upplýsingar og við munum sérsníða ferðatillöguna að þínum þörfum. Veldu þær staðhæfingar sem lýsa þér best. Ef engin þeirra á við þig, smelltu á "Næsta skref".

3/3: Fylltu út eftirfarandi upplýsingar

Vinsamlegast skildu eftir símanúmer eða netfang svo að við getum haft samband við þig. Þeim mun ítarlegri upplýsingar sem þú gefur okkur því betri aðstoð getum við veitt þér.

Þá er það komið!

 • {{ autoCompletedDeparture.Name }}{{ autoCompletedDeparture.ParentName? ', ' + autoCompletedDeparture.ParentName : '' }}. {{ autoCompletedDeparture.TypeName }}

Vinsamlegast settu inn dagsetningu

Eyða áfangastað
60+
1
 • {{ autoCompletedDestination.Name }} {{ autoCompletedDestination.ParentName? ', ' + autoCompletedDestination.ParentName : '' }}. {{ autoCompletedDestination.TypeName }}

Við getum því miður ekki farið í næsta skref fyrr en þú hefur valið brottfarastað og að lágmarki einn áfangastað

 • {{ destination.Name }}{{ destination.ParentName? ', ' + destination.ParentName : '' }}. {{ destination.TypeName }}

Við getum því miður ekki farið í næsta skref fyrr en þú hefur valið brottfarastað og að lágmarki einn áfangastað

"Ég er að skipuleggja mína fyrstu stóru ferð"

"Ég vil vinna eða fara í sjálfboðastarf á meðan ég ferðast"

"Ég vil læra eitthvað nýtt á ferðalaginu mínu"

"Ég vil upplifa ólíka menningarheima með öðrum ferðalöngum"

"Mig vantar aðeins flugmiða"

"Ég vil fá ráðleggingar um hvernig best sé að skipuleggja ferðina mína"

Við þurfum nafnið þitt :)

Vinsamlegast skráðu fæðingardag - við þurfum þessar upplýsingar til að finna bestu verðin fyrir þig

Vinsamlegast skráðu netfangið þitt svo við getum haft samband við þig.

+
-
2.000.000+
{{absoluteMinBudget}}
Hannaðu þína eigin ferð

Ferðin hefst í/á:

{{departure}}

Staðir til að sjá:

{{destinationsListFullNamesWithDuration.slice(0, destinationsListFullNamesWithDuration.length - 1).join(" - ")}}

Lokaáfangastaður

{{destinationsListFullNamesWithDuration[destinationsListFullNamesWithDuration.length - 1]}}

Hver/hverjir eru að fara?

{{numberOfTravellers}}

Hvað hefur þú áhuga á að gera á ferðalagi þínu?

{{chosenInterests.join(" - ")}}

Þú hefur hannað þína eigin ferð! Takk fyrir að deila henni með okkur.
Þetta er það sem gerist næst: 1) Þú munt fá tölvupóst með afriti af þeim ferðaupplýsingum sem þú veitir okkur. 2) Við hefjumst handa. Einn af okkar reyndu ferðasérfræðingum mun fara í það að finna bestu og hagstæðustu möguleikana fyrir þig. 3) Við hringjum eða sendum þér tölvupóst sem allra fyrst með okkar tillögu að ferðinni þinni. Í millitíðinni getur þú alltaf náð í okkur í síma 517-7010. Heyrumst fljótlega!

Hannaðu þína eigin ferð

Ferðin hefst í/á:

{{departure}}

Staðir til að sjá:

{{destinationsListFullNamesWithDuration.slice(0, destinationsListFullNamesWithDuration.length - 1).join(" - ")}}

Lokaáfangastaður

{{destinationsListFullNamesWithDuration[destinationsListFullNamesWithDuration.length - 1]}}

Hver/hverjir eru að fara?

{{numberOfTravellers}}

Hvað hefur þú áhuga á að gera á ferðalagi þínu?

{{chosenInterests.join(" - ")}}

alt

Hannaðu þína eigin ferð

Vilt þú ferðast um heiminn á þinn eigin hátt? Svona gerir þú það:

 1. Þú setur upp draumaferðina þína.
 2. Við finnum bestu og hagstæðustu valmöguleikana.
 3. Þú færð persónulegt mat ferðasérfræðings.

Við sjáum til þess að ferðaplanið þitt sé ekki út í hött og að þú fáir sem mest út úr peningnum þínum er við deilum okkar ferðareynslu. Þetta er þér allt að kostnaðarlausu og því fylgir engin skuldbinding!

1. Ferðaáætlunin: Kambódía og Víetnam

Ferðaleiðin: ✈️ Hanoi – 🚂 Hue – 🚐 Hoi An - 🚂 Nha Trang – 🚂 Dalat - 🚂 Ho Chi Minh City – 🚌 Phnom Penh - 🤿 Koh Sdach - 🛕 Siem Reap - ✈️ Bangkok - ✈️Heim

Ath: Þú getur annað hvort sameinað þessa ferð við lengra bakpokaferðalag eða verið bara í þessa daga. Við getum hjálpað þér við að skipuleggja bæði.

2. Víetnam: Hanoi

Vertu velkomin/n til Hanoi, blómstrandi höfuðborgar Víetnam! Vertu viss um að horfa til beggja hliða þegar þú ferð yfir götuna! Þessi borg, eins og restin af Víetnam, er full af þúsundum mótorhjóla sem leggja leið sína í óskipulagðri umferð. Hanoi er oft annaðhvort upphafs- eða endapunktur ferða um Víetnam, en þó að borgin hafi lagað sig mikið að ferðamönnum þá nær hún enn að halda í uppruna sinn.

Notaðu frítímann til að kanna þessa líflegu borg eða úthverfi hennar. Þú getur til dæmis farið í nokkra daga ferð um Halong Bay, en það er í uppáhaldi hjá mörgum. Ef þú vilt upplifa eitthvað öðruvísi þá skaltu fara í þriggja daga ferð til Bay Tu Long Bay. Það er alveg jafn fallegt en með mun færri ferðamönnum.

3. Víetnam: Hue & Hoi An

Taktu næturlestina til Hue. Eftir komuna skaltu slaka á og kanna þennan sögufræga bæ á eigin spýtur. Hue er staðsett á bökkum „ilmvatnsfljótsins“ og var höfuðborg Víetnams til ársins 1945. Þó að þessi borg hafi tekið ansi marga slagi í bandaríska stríðinu (þar sem hún er fullkomlega staðsett á miðri leið milli Hanoi í norðurhluta og Saigon til suður) þá á þessi borg enn mikla sögu.

Næst er Hoi An, sem er vinsæll viðkomustaður í bakpokaferð allra um Víetnam. Þessi litli bær er frægur fyrir sérstakt handverk: klæðskera. Láttu búa til föt á einum degi eða hannaðu þína eigin strigaskó. Og allt á mjög viðráðanlegu verði.

Á meðan þú ert að bíða eftir nýju fötunum þínum skaltu kanna gamla miðbæinn í þessum litríka bæ. Hoi An hefur blöndu af víetnömskum, kínverskum, japönskum og evrópskum arkitektúr og áframhaldandi menningarpúls hennar er hluti af ástæðunni fyrir því að Hoi An var sett á heimsminjaskrá UNESCO árið 1999.

Annað gott ráð fyrir Hoi An er að leigja sér reiðhjól og hjóla á ströndina. Þar gæti verið mikið af ferðamönnum en það er líka bara því ströndin er svo falleg!

4. Víetnam: Nha Trang & Dalat

Hoppaðu um borð í aðra næturlest sem ferð með þig í strandbæinn Nha Trang. Þessi staður er fullkominn ef þú vilt djamma aðeins, eða ef þú vilt bara slappa af á ströndinni. Vertu eins lengi og þú vilt hér.

Þegar þú vilt leggja af stað aftur liggur leið þín til hins fræga fjallabæs Dalat. Dalat er hinn fullkomni staður en þaðan getur þú kannað aðra áfangastaði sem eru úr alfaraleið ef þú hefur áhuga. Hoppaðu aftan á Easy Rider hjól og keyrðu eftir hlykkjóttum vegum um gróskumikil fjöll. Hafðu samband við ferðasérfræðinginn þinn ef þú vilt bæta þessari upplifun við ferðina þína og við komum þér í samband við víetnamskan ökumann.

5. Víetnam: Ho Chi Minh City

Síðasti viðkomustaður þinn í Víetnam er perla suðursins á jaðri Mekong-delta: Ho Chi Minh City, eða Saigon eins og hún hét upprunalega. Ef þú hefur ekki gert það enn, þá er kominn tími til að upplifa allt það besta sem matargerð landsins hefur upp á að bjóða. Það eru Pho sölubásar á bókstaflega hverju götuhorni. Fáðu þér sæti, sötraðu á ísköldum Saigon bjór og horfðu á lífið í kringum þig.

Viltu komast út úr borginni? Hvað finnst þér um að bæta við nokkrum aukadögum til að slaka á á hvítum ströndum undir kókospálmatrjám og synda í kristaltærum sjó? Hljómar vel, ekki satt? Þú getur flogið eða tekið bátinn til Phu Quoc eyju og þú færð einmitt það. Við getum hjálpað þér að komast þangað, þú þarft bara að láta okkur vita.

6. Kambódía: Frá Phnom Penh til Koh Sdach

Þú hefur þú frítíma til að leggja leið þína yfir landamærin til Kambódíu. Bók sem verður að lesa áður en þú ferð til þessa lands er bókin „First, They Killed My Father“. Við munum bóka fyrir þig nokkrar nætur á góðu farfuglaheimili í Phnom Penh áður en þú heldur til strandarinnar.

Í aðeins nokkra klukkustunda fjarlægð frá landamærum Taílands og stuttri bátsferð frá meginlandi Kambódíu finnur þú Koh Sdach eyjaklasann og heillandi sjómannaeyjuna Koh Sdach. Koh Sdach, sem þýðir 'Kings Island' á Khmer, er þar sem þú munt verða PADI vottaður kafari. Ef þú ert nú þegar kafari getur þú farið á framhaldsnámskeið eða kafað til að skemmta þér. Köfunarmiðstöðin er aðeins stökk í burtu frá kóralrifinu og býður upp á nokkrar af bestu köfunum í Kambódíu. Gistingin þín hér er líka notaleg en þú getur valið að vera í einkatrjáhúsi ef þú vilt.

7. Kambódía: Siem Reap

Hoppaðu á annan bát, ásamt heimamönnum og búfé þeirra, aftur til meginlandsins. Taktu þér allan þann tíma sem þú vilt til að komast til Siem Reap. Tékkaðu þig inn á farfuglaheimilið. Næsta dag er kominn tími til að heimsækja hina frægu musterisbyggingu Angkor. Allur garðurinn teygir sig yfir 400 ferkílómetra, sem þú getur auðveldlega flakkað um í margar vikur og kannað leifar hins forna Khmerveldis. Við munum fara með þig til hins fræga Angkor Wat, sem og falinna frumskógarhofa eins og Ta Prohm, Bayon og Baphuon. Eftir heilan dag verður haldið til Tonlé Sap, stærsta ferskvatnsins í Suðaustur -Asíu, til að slaka á. Sigling við sólsetur og kaldir bjórar eru innifaldir!

Notaðu restina af tíma þínum í Siem Reap til að slaka aðeins á við sundlaugina, fara í nudd eða kanna svæðið á eigin spýtur.

8. Kambódía: Samraong

Fyrir þá sem vilja virkilega sökkva sér niður í menninguna á staðnum og vilja hafa einhver áhrif á ferð sinni, höfum við bætt við tveggja vikna sjálfboðaliðaprógrammi nálægt Siem Reap. Greenway skólinn í Pul þorpinu í Samraong í Kambódíu kennir börnum, sem koma frá fátækum heimilum og annars hefðu ekki efni á menntun, ensku. Ekki hafa áhyggjur ef þú hefur aldrei kennt áður. Kennarinn á staðnum er með dagskránna og þú þarf bara aðstoða í tímunum. Skapandi hugmyndir frá sjálfboðaliðum eru alltaf vel þegnar, svo ef þú ert með einhvera með færni sem þú vilt kenna, þá er það frábært! Hér snýst allt um að skiptast á þekkingu og menningu. Þú gistir í sjálfboðaliðahúsi á staðnum sem þú deilir með öðrum sjálfboðaliðum. Þannig að þú munt ekki aðeins hitta börn á staðnum, heldur muntu einnig búa mjög náið með sjálfboðaliðum frá öllum heimshornum.
Eftir tvær vikur getur verið að þú viljir ekki einu sinni fara. Ekkert mál, við getum framlengt dvölina fyrir þig.

9. Tæland: Bangkok

Taktu innanlandsflug (ekki innifalið) til Bangkok og gistu í nokkrar nætur á hosteli á Siam svæðinu. Okkur fannst sniðugt að bæta við smá borgarferð í Bangkok í lok ævintýris þíns um Víetnam og Kambódíu. Farðu að versla í einni af risastóru (og loftkældu) verslunarmiðstöðvunum eða heimsóttu markaði til að kaupa síðasta minjagripinn. Skrepptu í taílenskt nudd eða taktu djamm með bakpokaferðalöngum frá öllum heimshornum á hinum þekkta Khao San vegi.

Farðu heim með ferðatösku fulla af minningum eða haltu ferðalaginu áfram. Það er algjörlega undir þér komið. Kannski viltu vera áfram og kanna meira af Tælandi. Við höfum bætt við flugi heim en getum verið alveg jafn sveigjanleg og þú.

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.