ATH - Þetta er ferðatillaga sem við höfum sett saman. Þú getur bókað nákvæmlega þessa ferð eða við getum sérsniðið fyrir ykkur ferðina sem hópurinn vill fara í. Engar fastar brottfaradagsetningar, þið ákveðið hvenær þið viljið fara. Verð miðast við per mann í tveggja manna herbergi ef 10 eða fleiri ferðast saman.