Af hverju að velja Kilroy?
Sparaðu tíma og vesen
Eina sem þú þarft að gera er að segja okkur frá ferðinni þinni. Við græjum flugið, hótelið, fræðsluna, afþreyinguna og annað sem hópurinn vill gera á meðan ferðinni stendur!
Öryggi og stuðningur alla leið
Þú ert í öruggum höndum hjá okkur. Ferðaráðgjafinn þinn getur svarað öllum spurningum sem vakna upp í ferlinu og er þér einnig innan taks á meðan hópurinn er erlendis.
Kunnátta og þekking ferðaráðgjafa
Við höfum verið þar sem þig langar að fara. Ferðaráðgjafarnir okkar vita allt um áfangastaðina okkar og eru einnig í góðu samstarfi við ýmis menntastofnanir og aðila til þess að veita ykkur bestu fræðsluna sem hentar hópnum ykkar.