Það er ekki of seint að bóka árshátíðarferðina!
Sameinaðu fyrirtækið í tryllta 4 daga árshátíðarferð. Þetta er tíminn til að bóka! Amsterdam eða Haag bíður eftir ykkur með sinni einstöku blöndu af menningu, sögu og skemmtun.
Dagsetning:
- 29. maí 2025 - 01. júní 2025
Hvað er innifalið:
- Beint flug með Icelandair
- Innrituð taska
- Akstur frá flugvelli við lendingu og til flugvallar fyrir brottför
- Gisting á 4* hóteli með morgunmat í Amsterdam eða Haag
- Ótal möguleikar í afþreyingu og skoðunarferðum sem hægt er að bæta við
Fá fría ráðgjöf
1. Gist í Amsterdam - Frá 159.000 ISK á mann

Amsterdam er ein mest heillandi borg Evrópu, þar sem söguleg fegurð mætir lifandi borgarmenningu. Með sínar fallegu síkjagötur, fjölbreytt söfn og einstakt andrúmsloft er borgin fullkominn áfangastaður fyrir hópinn til að skella sér í ferð saman.
Gönguferð um Jordaan-hverfið, heimsókn í Van Gogh safnið eða bátsferð um síkin – hér er alltaf eitthvað að sjá og gera! Njóttu ekta hollenskrar stemningar á kaffihúsi, hjólaðu eins og heimamenn og upplifðu borg sem býr yfir endalausum möguleikum.
Dagsetning:
- 29. maí 2025 - 01. júní 2025
Innifalið:
- Beint flug með Icelandair
- Innrituð taska
- Akstur frá flugvelli við lendingu og til flugvallar fyrir brottför
- Gisting á 4* hóteli með morgunmat í Amsterdam
- Ótal möguleikar í afþreyingu og skoðunarferðum sem hægt er að bæta við
Verð: Frá 159.000 ISK á mann í lágmark 10 manna hóp, miðað við gistingu í tvíbýli.
1. Gist í Haag - Frá 139.000 ISK á mann

Haag er einstök borg þar sem konungleg saga, alþjóðleg stjórnmál og afslöppuð strandstemning mætast. Hér finnur þú bæði söguleg söfn, auk þess sem borgin hýsir Alþjóðlega dómstólinn og hollensku ríkisstjórnina.
Göturnar eru fullar af glæsilegum arkitektúr, líflegum markaðstorgum og notalegum kaffihúsum. Ef þú vilt slaka á eftir dag í borginni, er stutt í Scheveningen-ströndina þar sem hægt er að njóta sjávarloftsins og fallegra sólsetra.
Haag býður upp á hina fullkomnu blöndu af borgarlífi og afslöppun – borg sem kemur skemmtilega á óvart!
Dagsetning:
- 29. maí 2025 - 01. júní 2025
Innifalið:
- Beint flug með Icelandair
- Innrituð taska
- Akstur frá flugvelli við lendingu og til flugvallar fyrir brottför
- Gisting á 4* hóteli með morgunmat í Haag
- Ótal möguleikar í afþreyingu og skoðunarferðum sem hægt er að bæta við
Verð: Frá 139.000 ISK á mann í lágmark 10 manna hóp, miðað við gistingu í tvíbýli.