Fá fría ráðgjöf
Þegar þú hefur bókað Kiwi Experience rútupassann hefur þú 12 mánuði til þess að hefja ferðalagið þitt. Eftir fyrstu ferðina gildir passinn þinn í 12 mánuði. Það er nauðsynlegt að hafa náð 18 ára aldri til þess að mega ferðast með KIWI Experience, en þó að það sé ekkert aldurshámark þá er nánast eingöngu ungt fólk sem ferðast með rútupössunum.
Kiwi Experience rútupassar
Leiðarkerfi KIWI Experience samanstendur af 25 ólíkum leiðum og nær yfir allt Nýja-Sjáland. Þú getur farið úr á hvaða stoppi sem er og dvalið í eins marga daga og þú vilt eins lengi og passinn þinn er í gildi. Kláraðu leiðina þína á nokkrum dögum eða eyddu öllum 12 mánuðunum á ferðinni. Þitt er valið!
Að skipuleggja ferðina
Nýja-Sjáland er vinsæll áfangastaður, og þá sérstaklega yfir sumartímann. Svo ef þú vilt vera viss um að þú náir að gera allt sem þú vilt þegar þú ferðast um landi þá er sniðugt að skipuleggja ferðina fyrirfram. Hafðu samband við okkur ef þig vantar aðstoð við að skipuleggja ferðina.
Fá fría ráðgjöf