Okkar allra fyrsta ferðahátíð er nú yfirstaðin og þvílík snilld sem þetta hefur verið. Að sjálfsögðu verðum við að þakka ykkur fyrir það. Án ykkar áhuga, ábendinga og umfram allt, óendanlegri ferðaþrá, hefði þetta ekki getað gerst. Þannig fyrst og fremst, þúsund þakkir til ykkar allra. Sem betur ferð þarf þetta ekki að enda hér.
Fyrir þau ykkar sem fáið einfaldlega ekki nóg af ferðahátíðinni, eða þau ykkar sem misstuð af spjöllum, höfum við tekið saman topp 10 lista af fjölsóttustu ferðafundunum. Á þennan hátt getið þið haldið áfram að láta ykkur dreyma, hlúa að ferðalönguninni og taka jafnvel næsta skref: að skipuleggja ferð. Munið að við erum til staðar til að svara öllum ykkar spurningum og fyrirspurnum.