{{ section.name }} Þjónustuver

Við fundum eftirfarandi {{ category.count + ' ' + (category.count == 1? category.label:category.pluralLabel) }} og {{ category.count + ' ' + (category.count == 1? category.label:category.pluralLabel) }} fyrir '{{ searchTerm }}'

0 Results found

{{ section.name }} Þjónustuver
Leitaðu að áfangastöðum eða að því sem þú vilt gera...

Við fundum eftirfarandi {{ category.count + ' ' + (category.count == 1? category.label:category.pluralLabel) }} og {{ category.count + ' ' + (category.count == 1? category.label:category.pluralLabel) }} fyrir '{{ searchTerm }}'

0 Results found

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að?

Við höfum ferðast um allan heimin og erum því sérfræðingar þegar kemur að ferðalögum. Hafðu samband við okkur og við aðstoðum þig við að skipuleggja draumaferðina þína.

Upplýsingar fyrir ferðalög sumarið 2022

flight-plane-window-airborne-view

Gott að vita fyrir ferðalagið þitt í sumar

Eftir tvö ár af COVID ferðatakmörkunum geta margir ekki beðið eftir því að leggja land undir fót aftur. Hins vegar, þar sem metfjöldi ferðamanna er að ferðast í sumar, eru flugvellir þéttsetnir og flugfélög eiga oft í erfiðleikum með að halda í við eftirspurn. Þetta þýðir að því miður eru lengri biðraðir á flugvöllum, sumum flugum er aflýst og verkföll verða meðal flugfélaga, þá helst í Evrópu.

Busy Airport
Fluginu mínu var aflýst, hvað get ég gert?
Í augnablikinu er því miður mikið um aflýst flug. Ef þú ert ekki viss um hver réttindi þín eru ef fluginu þínu verður aflýst skaltu smella á hlekkinn hér að neðan.
Hvaða réttindi hef ég?

Möguleg verkföll

Með miklu álagi á bæði flug- og flugliða er því miður möguleiki á verkföllum hjá hinum ýmsum flugfélögum.

Ef það kemur til verkfalla verður haft samband við alla viðskiptavini sem verða fyrir áhrifum í gegnum tölvupóst og/eða síma. Ef þú heyrir hvorki frá flugfélaginu né okkur, ættir þú að fara á flugvöllinn eins og áætlað var til að forðast að verða merkt/ur sme „no-show“ við brottför. Við munum afgreiða allar beiðnir eins fljótt og auðið er og brýnustu tilvikin verða sett í forgang.

Starfsmannaskortur á flugvöllum

Nokkrir evrópskir flugvellir hafa boðað lengri raðir í öryggishliðinu og jafnvel þörf á að aflýsa flugum vegna skorts á starfsfólki. Gakktu úr skugga um að þú skoðir vefsíðu flugvallarins fyrirfram og gefðu þér tvöfaldan tíma á flugvellinum. Hér að neðan eru nokkur viðbótarráð til að tryggja þér streituminna frí.

1. Vertu tímanlega

Við mælum með því að þú skoðir nýjustu ráðleggingarnar frá flugvellinum um hversu margar klukkustundir fram í tímann þú ættir að vera mætt/ur. Þetta er venjulega um 3 til 4 klukkustundum fyrir flug.

2. Sæktu app flugfélagsins

Það er alltaf góð hugmynd að hlaða niður appi flugfélagsins sem þú ert að fljúga með. Hér færðu nýjustu uppfærslurnar og færð oft tilkynningar þegar brottfarartími eða hlið hefur breyst.

3. Undirbúðu farangurinn þinn

Gakktu úr skugga um að þú komist í gegnum öryggishliðið sem fyrst. Reglur varðandi handfarangur geta verið mismunandi eftir flugvöllum, svo vertu viss um að þú getir auðveldlega tekið út raftæki og vökva ef þörf krefur. Með öðrum orðum, skipulagðu eins mikið og þú getur.

4. Gakktu úr skugga um að þú hafir öll rétt skjöl meðferðis

Gakktu úr skugga um að þú hafir öll skjöl sem þarf til að komast á áfangastað og helst prentuð ef þú ferð út fyrir Evrópu.

5. Vertu með rétt hugarfar

Síðast en ekki síst, komdu þér í rétt hugarfar. Búðu þig undir smá auka biðtíma á flugvellinum og taktu með þér afþreyingu, halaðu niður uppáhalds podcastinu þínu eða sjónvarpsþáttum og njóttu þessa fyrsta stopps ferðarinnar.

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.