Ævintýri í Khao Sok þjóðgarðinum
Ef frumskógargöngur og óþekktari hlutar Tælands heilla þig þá viltu ekki missa af þessari einstöku upplifun í Khao Sok þjóðgarðinum. Eyddu 3 dögum í náttúrunni í þessari ævintýraferð.
Dagur eitt byrjar með kvöldverði og síðan bíður þín flott nætursafarí í þjóðgarðinum.
Dagur tvö er fullur af flottum athöfnum eins og til dæmis kanósigling, gönguferðir og kvöldverður í frumskóginum svo eitthvað sé nefnt. Allt í töfrandi umhverfi Cheow Lan Lake.
Á síðasta deginum muntu fá enn meiri tíma til að skoða hið fallega Cheow Lan vatn, tilvalið fyrir morgunsund. Þegar ævintýrinu er lokið geturðu valið að fara á strendurnar eða hvað sem er næst á tælenska bucketlistanum þínum. Þar er nóg um að vera!

Frekari upplýsingar:
Hvað: 3 dagar / 2 nætur
Verð: Frá 107.600 ISK (verð á mann fyrir tvo sem ferðast saman)
Innifalið: Gisting í 2 nætur, staðbundnar samgöngur, 2x morgunmatur, 2x hádegismatur, 2x kvöldmatur
Skoða betur