Skjaldbökur lifa í nokkra áratugi áður þær eru nógu þroskaðar til að verpa eggjum. Kvennkyns skjaldbökur geta orpið fleiri hundruðum eggja á hverju tímabili, en vegna mikillar hættu fyrir litlar skjaldbökur, lifir einungis 1 af hverjum 1000 af. Sem sjálfboðaliði hjálpar þú til við að vernda eggin fyrir rándýrum og mönnum ásamt því að sjá til þess að litlu skjaldbökurnar komist frá ströndinni og út í hafið. Um 250.000 skjaldbökur deyja á hverju ári vegna þess að þær flækjast í netum og öðrum veiðibúnaði svo þar kemur þú helst inn sem sjálfboðaliði.
Ég vil vita meira