Við erum í samstarfi við eitt flottasta sjálfboðastarfið á Filippseyjum þar sem þú færð tækifæri til að starfa við umhverfis- og hafvend á sama tíma og þú kafar heilan helling! Verkefnið er sniðið fyrir þá sem elska að kafa og vilja um leið gefa smá til baka til samfélagsins. Kynntu þér sjálfboðastarfið betur með því að lesa áfram.