Það er mikilvægt að aðlagast löndunum sem maður ferðast til þegar maður er bakpokaferðalangur. Heimurinn er myndaður af mismunandi menningarheimum sem þýðir að allir hafa mismunandi hefðir og venjur. Það er það sem gerir ferðalög svo stórkostleg. Hins vegar þarf að huga að mörgum hlutum þegar kemur að því að ferðast til nýrra landa. Hvað skal gera, hvað skal ekki gera sem bakpokaferðalangur? En ekki hafa áhyggjur hér höfum við tekið saman okkar bestu punkta. Lestu yfir þá og komdu síðan til okkar í fría ferðaráðgjöf og við hjálpum þér að skipuleggja næsta ævintýrið þitt.
Fá fría ferðaráðgjöf