Nældu þér í frían ferðapakka í september🎒
Ertu að plana næsta ævintýri? Þá höfum við eitthvað sem gerir ferðalagið þitt enn betra! Í september fá fyrstu 30 sem bóka ævintýraferð hjá KILROY fyrir að lágmarki 500.000 krónur glæsilegan ferðapakka í kaupbæti! Lestu áfram til að sjá hvað leynist í pakkanum.

Við spurðum ferðalangana okkar hvað væri nauðsynlegast í bakpokann og keyptum það fyrir þig svo þú þurfir ekki að pæla í því!
Hvað er í ferðapakkanum?
Við höfum sett saman nauðsynlegustu hlutina fyrir bakpokaferðalanga:
-
Totebag – fullkomin fyrir strandardagana eða búðarferðirnar.
-
Ferðahátalari – fyrir tónlistina sem fylgir þér hvert sem þú ferð.
-
Microfiber handklæði – létt, þurrkar hratt og tekur lítið pláss.
-
Hengilás – til að tryggja öryggi farangursins bæði í flugvélinni og á hostelinu.
-
Flöskuopnari, lyklakippa – því þú veist aldrei hvenær þú þarft að opna flösku.
-
Stálbrúsi með festingu – auðvelt að hengja á bakpokann og halda þér frá ofþornun.
Hvernig færðu ferðapakkann?
Það er einfalt en við höfum einungis takmarkað magn, svo ekki bíða of lengi! Svona færð þú ferðapakka KILROY:
- Þú bókar ævintýraferð hjá KILROY í september 2025.
- Ævintýraferðin þín þarf kosta að lágmarki 500.000 krónur.
- Fyrstu 30 viðskiptavinirnir sem bóka fá ferðapakka svo vertu viss um að missa ekki af þínum pakka!
Ekki missa af þessu tækifæri til að fá frábæran ferðapakka sem gerir ferðalagið þitt enn auðveldara og þægilegra. Bókaðu núna og vertu tilbúin/n fyrir næsta ævintýri!
Bóka þína ferð