Besta leiðin til að læra ensku er að dveljast í því umhverfi sem tungumálið er talað. Þar munt þú heyra ensku allan daginn og fá fjölda tækifæra til að æfa tal. Þannig lærir þú tungumálið miklu hraðar en hérna heima. Hvort sem þú ert algjör byrjandi eða vilt bæta núverandi orðaforða þá erum við með það námskeið sem hentar þér.
Lestu áfram og kynntu þér enskunámið í Manchester og Bournemouth. Við getum síðan veitt þér fría ráðgjöf sértu með einhverjar spurningar.
Fá fría ráðgjöf