Við misstum af því að fara í draumaferðina 2020 en það þýðir ekki að maður eigi að gefast upp á drauminum. Vonandi verður 2021 betra ár þegar kemur að ferðalögum og þess vegna bjóðum við upp á 'Bókaðu áhyggjulaus' valmöguleikann okkar! Þá geturu bókað draumaferðina núna og borgað seinna þar sem innborgunin er sveigjanleg og það er ekkert breytingar- eða afbókunargjald.
Við höldum í vonina að við getum ferðast frjálsari á næsta ári og því tókum við saman nokkrar frábærar ferðir sem vert er að skoða fyrir 2021. Því miður eru þetta aðeins draumórar núna en ef við fáum draumana uppfyllt þá eru þessar ferðir fullkomnar!
Fá fría ferðaráðgjöf