Að ferðast einn um heiminn hefur marga kosti í för með sér eins og þú stjórnar ferðinni, kynnist nýjum hliðum á sjálfum þér og þér á eftir að finnast sem þú hafir náð vissum árangri. Langar þig að prufa en veist ekki hvar þú átt að byrja? Hér eru 5 áfangastaðir sem er frábært að heimsækja þegar þú ert að ferðast einn í fyrsta skiptið!