Þú átt ekki eftir að trúa því hversu mikil litardýrð leynist undir yfirborði sjávar fyrr en þú hefur séð það með eigin augum. Að kafa opnar fyrir þér nýjan heim! Það er þó eitt að kafa innan um litríka fiska og falleg kóralrif og annað að kafa innan um risastóra hákarla! Viltu finna hjartað slá hraðar?
Hér eru 7 frábærir staðir þar sem þú getur kafað innan um þessi risastóru dýr hafsins. Mundu bara alltaf að vera varkár og kanna vel hvort það séu nokkuð notaðar vafasamar aðferðir til þess að lokka þá að.
Fá fría ferðaráðgjöf