Þú finnur margar fallega perlur í Asíu þar sem hver og ein er einstök og býður upp á fjölbreytni í náttúru og menningu. Malasía er ein af þeim perlum! Þú getur verið viss um að Malasía hafi það sem þú leitar eftir svo lestu áfram og sjáðu okkar 7 ástæður fyrir að Malasía ætti að vera á bucketlistanum þínum.