Ímyndar þú þér líka að þú sért í 30 gráðu hita á ströndinni að njóta lífsins? Þú ert ekki ein/n um það! Þó að ferðatækifærin séu af skornum skammti þessa dagana þá eru engin takmörk fyrir því því hvert draumarnir geta tekið mann. Hér eru 6 áfangastaðir sem við vonum að hægt verði að heimsækja fljótlega.