Við skiljum það! Hér að neðan höfum við tekið saman nokkur af flottustu sjálfboðastörfunum sem við erum í samstarfi við þegar kemur að verndun hafsins. Hér færðu að upplifa ósvikna áfangastaði á meðan þú vinnur að virkilega flottum verkefnum sem sjávarlífið nýtur góðs af! Viltu vita meira? Lestu áfram!
Frá fría ferðaráðgjöf