Sjálfboðastörf snúast um það að vinna saman og hjálpa til í samfélaginu. Með því að fara í sjálfboðastarf erlendis...
- ... færð þú annað sjónarhorn á landið
- ... getur þú hjálpað til þar sem þess þarf
- ... tekið þátt í einhverju sem þú elskar, hvort sem það tengist því að hjálpa börnum, dýrum eða umhverfinu.
Langar þig í sjálfboðastarf? Kíktu þá til okkar í fría ferðaráðgjöf.
Fá fría ráðgjöf