Við höfum öll hitt þau. Kannski er það á hostelinu, í ævintýraferð, í surfskóla, í flugi, á strönd eða í miðjum frumskógi....þau eru út um allt! Fólk er ólíkt, en þegar þú ert í heimsreisu hittir þú sumar týpur af bakpokaferðalöngum aftur og aftur...og aftur! Hér eru nokkrar týpur sem við höfum hitt!