Kosta Ríka er frábær, hitebeltisparadís í hjarta Mið-Ameríku. Kosta Ríka er líka einn besti staður fyrir bakpokaferðalanginn þegar kemur að þessum heimshluta. Landið býður upp á samblöndu af strandarlífi, köfun, snorkli, dýralífi og göngu í gegnum frumskóga eða upp eldfjöll.
Ef þú hefur ekki ennþá heimsótt þetta töfrandi land þá tókum við saman 10 ástæður til að elska Kosta Ríka. Pura vida!
Fá fría ferðaráðgjöf