KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í þjónustu fyrir ungt fólk og námsmenn. Við leggjum metnað í að aðstoða ungt fólk, námsmenn og alla aðra ævintýragjarna við að kanna lífið í gegnum ferðalög og nám. Hvort sem þig langar að ferðast um heiminn eða að læra erlendis þá er okkar markmið alltaf að láta drauma þína rætast.
Sögu KILROY er hægt að rekja aftur til ársins 1946 og erum við stolt af bakgrunni okkar sem ferðaskrifstofa fyrir námsmenn.
Fyrir fjárhagslegar upplýsingar um KILROY þá er hægt að lesa ársskýrslur
Dreymir þig um að starfa hjá KILROY? Þá getur þú lesið meira um starfsemi okkar og umsóknarferli HÉR.
Ferðir
Kannaðu heiminn með KILROY. Við bjóðum upp á bakpokaferðalög og óhefðbundin ævintýri sem leiða þig um fáfarnar slóðir. Ferðirnar okkar eru sérsniðnar að ungu fólki, námsmönnum og öðrum ævintýragjörnum ferðalöngum.
Nám erlendis
Ráðgjöf fyrir ungt fólk og námsmenn sem vilja læra erlendis. Grunnnám, framhaldsnám eða ein önn.
Privacy Policy
Lestu um meðferð persónuupplýsinga HÉR.
Cookie Policy
Lestu Cookie skilmála okkar okkar HÉR.
Ferðaskilmálar
Lestu almenna ferðaskilmála HÉR.
Lestu ferðaskilmálana fyrir flug keypt á netinu HÉR.
Read our terms and conditions for flights bought online HERE.
Skilmálar fyrir UGC á samfélagsmiðlum
Lestu skilmálana HÉR.
Opnunartími:
Mán - Föst: 10:00 - 17:00
Lau - Sun: LOKAÐ
Ársskýrsla KILROY
Þú getur fundið ársskýrslu KILROY hér.
Group Policies og CSR
Þú getur hlaðið niður nýjustu útgáfu af CSR okkar og stefnu okkar í jafnréttismálum hér.