Google+

Samfélags ábyrgð og jafnréttisstefna

Í eðli sínu, mun KILROY Group stuðla að skilningi og virðingu milli menningarheima. Til að skilgreina metnað og aðgerðir í tengslum við samfélagslega ábyrgð okkar, höfum við tekið fyrstu skrefin í því að skilgreina samfélagslega ábyrgð og jafnréttisstefnu KILROY.

Við setjum metnað í og viljum með ábyrgri hegðun stuðla að jákvæðum samskiptum við þá sem við þjónustum og þeim samfélögum sem við störfum í. Við teljum að við getum tryggt jákvæð langtíma gildi fyrir starfsfólk, viðskiptavini, birgja, yfirvöld og aðra hagsmunaðila. 

Til að ná þessu markmiði, munum við einbeita okkar kröftum á svæðum þar sem við erum viss um að við getum haft áhrif. Við viljum einnig senda merki um að aðgerðir eru meira en innantóm orð. 

Þú getur sótt og lesið alla stefnuna hér fyrir neðan: 

CSR and Gender Equality policies

CSR and Gender Equality policies
The KILROY Group - CSR and Gender Equality policies. Updated April 2017.
DOWNLOAD (pdf, 2.0 mb)
Hafa samband