Google+

Malin - Svíþjóð

Malin á meðan hún var Au Pair í London
Hér getur þú kynnst Malin, fædd í September 1991. Hún hefur unnið sem Au Pair í London og er núna að safna peningum til þess að gera farið aftur erlendis. Nú langar Malin að ferðast um SuðAustur-Asíu, Ástralíu og Nýja-Sjáland.

Búseta

Uddevalla - Svíþjóð

Líf hennar til þessa

Malin útskrifaðist frá menntaskóla árið 2007. Hún vann sem Au Pair 20 km norður frá London í 9 mánuðu árið 2010 og 2011. 

Malin elskaði að búa svo nálægt London. Það var alltaf eitthvað að gera og segir hún hafa farið þangað hverja helgi. "Áður en ég fór til London hafði ég hugsað: Ég mun fara til London og byrja að læra. Núna vil ég sjá meira áður en ég byrja að læra. 

Starf

Malin vinnur við að hjálp öldruðum á heimilum þeirra. Hún er að safna til þess að geta farið að ferðast á næsta ári. 

Framtíðardraumar

Malin dreymir um að ferðast til Tælands, Malasíu, Indónesíu, Ástralíu og Nýja-Sjáland. Hvað hún mun gera mun koma í ljós þegar hún veit betur hversu miklum pening hún hafi náð að safna og hvort að hún muni finna sér ferðafélaga. 

Draumur hennar er að læra að verða sjúkraþjálfi. Hún hefur hugleitt að læra erlendis, en þar sem það getur verið nokkuð dýrt mun hún að öllum líkindum læra í Gautaborg í Svíþjóð. 

Hún vill ferðast að því að 

"Það er það sem ég er. Ég elska að hitta nýtt fólk og kynnast nýjum menningum. Ég er mjög forvitin og vil sjá nýja hluti"."

Lönd sem hún hefur farið til 

Spain, Cyprus, Turkey, Croatia, Germany, Denmark, Norway, Holland, Great BritainItaly, Switzerland and Austria.

Ráð til annarra ferðalagna

"Ferðist með opnum huga og reynið að tala við annað fólk. Þú munt læra svo miklu meira ef þú ferðast með opinn huga".

 

Hafa samband