Google+

KILROY kynslóðin

Viðskiptavinir KILROY hafa verið að ferðast um heiminn í rúmlega hálfa öld!
Í september 1991 fengum við nafnið KILROY, en saga okkar fer aftur til ársins 1946. Í rúmlega hálfa öld höfum við aðstoðað fólk að ferðast um heiminn, kanna og upplifa heiminn - og við elskum það sem við gerum.

Hér getur þú kynnst nokkrum ferðalöngum KILROY. Sögur þeirra eru nokkuð ólíkar en mjög heillandi. Ef þú ert að skipuleggja þína fyrstu ferð geta þessir ferðalangar lumað á nokkrum góðum ráðum sem þú gætir svo nýtt þér.

Tveir ferðalangar frá 1991 

Hér getur þú kynnst Jacob og Clare - Þau voru bæði á bakokaferðalagi um heiminn árið 1991. Hvernig bókuð þau flugið sitt og hvernig höfðu þau samband við áhyggjufulla foreldra í heimi án internets? Lestu sögur Jacobs og Clares og þá færðu að vita meira um það hvernig það var að feraðst árið 1991.  

jacob-russia-trans-mongolia.jpg

Viltu kynnast KILROY kynslóðinni

Hér getur þú kynnst OlavMalinSaanaStefan og Victor. Þau eru öll fædd í september árið 1991. Lestu um líf þeirra og framtíðardrauma. Öll hafa þau ferðast þó nokkuð mikið og eiga nokkur ráð í bakpokanum sem þau eru meira en til í að deila með þeim sem hafa áhuga. 

malin-sweden.jpg 

Hafa samband