Við höfum alltaf frá einhverju skemmtilegu að segja þegar kemur að námi erlendis og þess vegna finnur þú bestu ráðin okkar hér á blogginu til þess að til dæmis auðvelda þér að finna nám við þitt hæfi. Ertu til dæmis ekki viss um hvar þig langar að stunda nám eða hvað þig langar að læra? Líttu þá í gegnum bloggfærslurnar okkar en mundu þó að ef þú finnur ekki svarið strax þá geta námsráðgjafar okkar alltaf aðstoðað þig þér að kostnaðarlausu.