Google+
 • júl.12

  KILROY live - An explordinary day!

  Eftir Lasse í og hefur Athugasemdir
  Fáðu innblástur um allskonar ferðir, nám, vinnu eða íþróttir erlendis.

  Við höfum boðið háskóla- og ferða samstarfsaðilum okkar um heim allan á KILROY live 2011, þar sem þeir munu leiðbeina og hvetja þig til náms erlendis, eða algjörlega annars konar ævintýra í hinum stóra heimi.

  Hvort sem þú ert að íhuga bakpokaferðalag í Suður-Ameríku, vilt læra hagfræði á Hawaii eða keyra í gegnum Ástralíu á jeppa, þetta er dagurinn þar sem þú getur verið viss um að þér verði ýtt í rétta átt.

  Á KILROY live gefst þér tækifæri til að hitta samstarfsaðila okkar frá ýmsum heimshornum og svo eru líka fyrirlestrar um nám og ferðir auk fjölda sérstakra tilboða.

  Einn heppinn þátttakandi getur unnið draumaferð til Tælandsfyrir tvo að verðmæti 450.000 krónur. Innifalið í því er flug, komupakki á New Road Guest house, hjólatúr um B... Lesa meira
 • júl.06

  Ertu að hugsa um að ferðast ein(n)?

  Eftir Lasse í og hefur Athugasemdir
  Ef þig dreymir um að fara í ferðalag í óákveðinn tíma en finnur engan til að ferðast með, þá ættiru ekki að hætta við. Fullt af bakpokaferðalöngum ferðast einir og ef þú ákveður að slá til þá gæti það komið þér skemmtilega á óvart hversu margir kostir fylgja því. 

  Flest allir þeir sem ferðast einir hitta og kynnast fleira fólki en... Lesa meira
Hafa samband