Google+

Hvað áttu að taka með þér þegar þú ert að ferðast um heiminn með KILROY?

  • 20 júní 2011
  • í
  • Eftir Lasse
Hvað áttu að taka með þér þegar þú ert að ferðast um heiminn með KILROY?

"Less is more" er þekkt spakmæli. Það á vel við um þegar pakka þarf í bakpoka og ákveða hvað skal taka með í ferðina. Pakkaðu niður öllu sem þú telur þig hafa not fyrir. Taktu svo 2/3 hluta af því sem þú pakkaðir, upp úr töskunni aftur og þá ertu tilbúinn!

Það eru margar góðar ástæður fyrir því að þessi aðferð er sú besta þegar þú ferðast til lengri dvalar eða um heiminn. Fyrir það fyrsta veldur það bara pirringi að ferðast  með alltof þungan bakpoka. Í öðru lagi þá hefurðu pláss fyrir varning sem þú vilt kaupa á ferðalaginu. Í þriðja lagi þá geturðu keypt nauðsynjavörur sem kosta oft miklu minna en heima. En einnig ættir þú að taka neðangreinda hluti með að heiman.

>> Lesa meira um hvað þú átt að taka með í ferðina!

 

 

blog comments powered by Disqus
Hafa samband