Tæland er einn vinsælasti áfangastaðurinn okkar, enda frábært land til að heimsækja. Það er hægt að ferðast um landið á óteljandi vegu en hvernig er best að kynnast landinu á einstakan og óhefbundinn hátt? Hvernig er hægt að upplifa Tæland fyrir utan vinsælustu ferðamannastaðina? Við höfum valið okkar fimm uppáhalds leiðir sem gera þér kleift að upplifa Tæland á einstakan hátt!
Fá fría ferðaráðgjöf