Google+

Meðferð persónuupplýsinga

Hér fyrir neðan getur þú lesið um notkun cookies á heimasíðu okkar og hvernig við notum upplýsingar frá þér.

Ef þig vantar frekari upplýsingar þá er hægt að spyrjast fyrir hér: KILROY International A / S, Knabrostræde 8, 1210 Copenhagen K, Denmark . Phone: +45 33480700 Email: [email protected]

1. Cookies

Þegar þú heimsækir heimasíðu KILROY, þá munum við sjálfkrafa setja eina eða fleiri cookies í tækið sem þú ert að nota (PC, fartölvu eða snjallsíma, o.s.frv.)

Hvernig kemur ég í veg fyrir cookies? 

Ef þú vilt láta aftengja cookies á tækinu þínu, þá getur þú klikkað á linkinn fyrir neðan en þar er farið í hvernig eigi að aftengja cookies: http://www.allaboutcookies.org/manage-cookies/

Hvað er cookie?

Cookie er lítil textaskrá sem er geymd á vafranum þínum og síðan okkar þekkir skránna. Þetta gerir það mögulegt að við getum sent ákveðnar upplýsingar í vafrann þinn. Cookie getur innihaldið texta, númer eða upplýsingar eins og dagsetningar, en það eru engar persónuupplýsingar geymdar. Cookie er ekki app og getur ekki gefið frá sér vírus. 

Hversu lengi geymist cookies á tölvunni minni?  

Cookies gemist í mesta lagi í 24 mánuði frá því að þú heimsóttir síðast heimasíðu KILROY.

Þessi vefsíða notar cookies fyrir eftirfarandi hluti:

  • Tæknilega hluti, svo við getum vitað hvernig þú vilt hafa stillingar. 
  • Mæla umferð, svo við vitum hversu margir heimsækja síðuna okkar og svo við getum auglýst á heimasíðu okkar. 
  • Auglýsingar, svo við getum stjórnað því hversu oft ein auglýsing er sýnd þeim sem heimsækja síðuna okkar og svo við getum fylgst með því hversu margir eru að klikka á auglýsingarnar. 
  • Einstaklingsmiðaðar auglýsingar, svo við getum sýnt þér auglýsingar sem eiga við þig. 
  • KILROY notar cookies til að finna út hvar í heiminum þú ert og aðrar upplýsingar sem tengjast notkun þinni. Með því að nota cookies þá getum við sýnt þér auglýsingar sem eiga vel við þig. 

2. KILROY notast við eftirfarandi cookies á kilroy.is

__utma, __utmb, __utmc, __utmz, __utmli

Ástæða: Operation and optimization cookies

Host: Google Analytics

Þessar cookies sækja upplýsingar um hvernig fólk hegðar sér á vefsíðunni (traffic). Við notum svo þessar upplýsingar til að bæta vefinn á ýmsan hátt. 

__jid, __utma, __utmb,   __utmc, __utmz

Ástæða: val cookies (Preference)

Host: Disqus

Þessar cookies sækjast eftir upplýsingum um hegðun á vefsíðu (traffic) Við notum svo þessar upplýsingar til að bæta vefinn á ýmsan hátt. 

JSESSIONID, NRAGENT

Ástæða: Operation and optimization cookies

Host: beacon-5.newrelic.com

Þessar cookies sækjast eftir upplýsingum um hegðun á vefsíðu (traffic) Við notum svo þessar upplýsingar til að bæta vefinn á ýmsan hátt. 

UID, UIDR

Ástæða: Operation and optimization  cookies

Host: .scorecardresearch.com

Cookies gerðasr af  ShareThis - notaðar af share this til að skilja hvernig hópur af fólki hegðar sér

VISITOR_INFO1_LIVE, PREF, YSC

Ástæða: Operation and optimization cookies

Host: YouTube

Þessar cookie eru notaðar af YouTube til að geyma þær upplýsingar sem þú hefur vistað hjá þeim.

datr, reg_fb_gate, locale,   reg_fb_ref, wd, act, _e_0QhS_0, _e_0QhS_1, c_user, csm, fr, lu, s, xs

Ástæða: Marketing - anynomous   tracking across websites

Host: Facebook

Facebook notar cookies til að notkun þín sé sniðin að þínum þörfum og til að vernda þig frá hegðun sem tels ósæmileg. 

mobile

Ástæða: Preference cookies

Host: kilroy.eu

Þessar cookies eru notaðar til að greina hvort þú sért að nota síma eða spjaldtölvu. 

ASP.NET_SessionId

Ástæða: Required cookies

Host: kilroy.eu

Saves session data during a visit to a website. This cookie is added by the Microsoft ASP.NET   application, which is a framework used to build websites. 

JSESSIONID, VSI

Ástæða: Required cookies

Host: Viator

Saves session data during a visit to a website.   This cookie is added by the Microsoft ASP.NET application, which is a   framework used to build websites. 

NID, testcookie, khcookie,   PREF

Ástæða: Preference cookies

Host: google.com

Saves user preferences and   information when a user sees pages with embedded content from Google Maps. 

__cfduid

Ástæða: Operation and optimization cookies

Host: Cloudflare

Improves a website's performance by balancing the   load between servers that are drifted by cloudflare. 

_visual_swf_referer,   ad_session_id, session_referer

Ástæða: Operation and optimization   cookies

Host: 23Video

These cookies are used by the 23video platform to collect statistics about videos that has been   shown.

GPS

Ástæða: Preference cookies

Host: YouTube

A unique identifier given to each mobile device. Allows tracking based on GPS location. 

YSC

Ástæða: Operation and optimization cookies

Host: YouTube

A unique ID that is given to a user when he views a video.

_EkSession

Ástæða: Operation and optimization cookies

Host: eKit

These cookies collect information about traffic on the website. The statistics are used to improve the usability and functions.  

myFavoriteTours

Ástæða: Preference cookies

Host: kilroy.net

This cookie is used to store saved favourites for later visits to the website.

Consent to use cookies

KILROY uses cookies on kilroy.eu in the situations described in section 3. If you have navigated further in on kilroy.eu this is considered as your consent so we can store cookies on your device when you visit and use kilroy.eu.

If you wish to withdraw your consent to kilroy.eu’s use of cookies, this can be done by changing your browser’s settings as described below.

Hvernig fjarlægi ég cookies?

You can always remove unwanted cookies from your browser’s internet options. Below you can read more about how you can remove cookies in your browser:

Internet Explorer

Firefox

Google Chrome

Safari

Opera

3. Það er í lögum EU að við eigum að tilkynna þér um notkun á cookies

Öllum evrópskum vefsíðum ber í dag skylda til að tilkynna þér um notkun á cookies og að þær séu vistaðar í tölvunni þinni.

Notkun persónuupplýsinga

Persónuupplýsingar eru aldrei afhentar þriðja aðila án þess að við biðjum þig um leyfi til þess. Við söfnum aldrei persónuupplýsingum án þess að þú hafir gefið okkur þær beint t.d. með því að skrá þig eða versla beint við okkur. 

Persónuupplýsingar eru notaðar til ljúka kaupum á ákveðnum vörum eða þjónustu. Einnig eru upplýsingarnar notaðar til að fá upplýsingar um þig og aðra notendur. En þar má nefna til að auka og betrumbæta þjónustu okkar, í rannsóknir og annarskonar skýrslur. Við notum þær einnig til að sýna þér auglýsingar sem eiga við þig. 

Verndun persónuupplýsinga

Þínum persónuupplýsingum er haldið öruggum og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Við geymum persónulegar upplýsingar á tölvum með mjög takmörkuðu aðgengi og er öryggið athugað reglulega með réttindi notenda í huga. Við getum ekki ábyrgst 100% öryggi þegar kemur að því að deila upplýsingum, sem þýðir að einhver sem ekki hefur leyfi gæti mögulega nálgast upplýsingarnar. Því er notkun þín á þinni eigin ábyrgð. 

Að því marki að við séum að nota einhverjar af persónulegum upplýsingum um þig, þá hefur þú rétt á að vita hvaða upplýsingar það er. Ef það gerist að upplýsingar sem þú settir inn eru rangar þá áttu rétt á að þær séu leiðréttar eða að þeim eytt. 

Contact